tskrift og ferming

Hef ekki gefi mr tma til a blogga undanfari enda ngu a snast. Sastliin helgi hefur, ekki s meira sagt, veri viburarrk hj mr og minni fjlskyldu.

Laugardaginn 26. ma tskrifaist eldri sonurinn sem stdent fr Menntasklanum safiri og daginn eftir, sunnudaginn 27. ma fermdist s yngri Hlskirkju.

Dagskr fjlskyldunnar var v ttskrifu essa tvo daga og dagarnir undan fru undirbning. Vi tkum tskriftardaginn snemma, hfum okkur til og vorum mtt tmanlega safjararkirkju til a f g sti. Athfnin var mjg ngjuleg megriblndu af tnlist og mltu mli. Eftir athfnina frum vi til rnjar ljsmyndara ar sem teknar voru tskriftar-, fermingar- og fjlskyldumyndir, nokkurs konar 3 fyrir 1! Um kvldi var san htarkvldverur rttahsinu safiri me tskriftarnemum og astandendum eirra. etta var mjg gaman en skum anna daginn eftir vorum vi ekki lengi, tt vi hefum gjarnan vilja a.

Sunnudagurinn 17. ma var lka tekinn snemma, byrjuum vi hjnin v a skrla kartflur kartflusalati. San hfum vi okkur til og vorum mtt tmanlega kirkjuna. Fermingin tkst alla stai vel og st strkurinn sig vel. Eftir hana rukum vi heim v vi ttum eftir a undiba allt. mettma gerum vi kartflusalat, salat og ssur, num stla og bor og kl. 15.30 var allt tilbi enda ekki seinna vnna v veislan hfst kl. 16.00.

Um var a ra bi tskriftar- og fermingarveislu og ver g a segja a allt tkst etta ljmandi vel, enda me vana menn mr vi hli sem grilluu sem mest eir mttu. Mikill fjldi gesta mtti veisluna og tti okkur mjg vnt um a hve margir af ttingjum komu a.Allir komust fyrir hsinu tt rngt vri ingi en mgkona mn sagi a svona ttu fermingarveislur a vera, rngt ingi, annig a allir blandist vel og hafi samskipti og vera hreinlega a ra saman. Og a tkst mjg vel.

Dagurinn dag hefur fari mest afslppun v vi rifum eftir veisluna gr. g ver rugglega nokkra daga a n mr, einhvern veginn fannst mr etta lttara fyrir sex rum en a er sennilega aldurinn.


Menningarsamningur Vestfjara

gr, 1. ma, var str dagur. Ekki einungis vegna ess a a er barttudagur verkalsins heldur einnig vegna ess a skrifa var undir menningarsamning Vestfjara vi htlega athfn a Staarflt. Einnig var skrifa undir menningarsamning fyrir Norurland vestra.

Vi keyrum rj fr norusvi Vestfjara, g, Gunnar Hallsson, formaur menningarrs og Albertna Elasdttir, starfsmaur Fjrungssambands Vestfiringa og vorum auvita mtt manna fyrst stainn. Einnig voru arna fulltrar suursvis Vestfjara, Reykhla og Stranda auk fjlmenns lis fr Norurlandi vestra. voru mttir fulltrar fr menntamla- og samgnguruneyta, auk samgngurherra en essi runeyti standa a essum samningi auk Fjrungssambandsins fyrir hnd sveitarflaganna Vestfjrum.

essi samningur felur sr a rkisvaldi setur rmlega 90 milljnir krna nstu rj r og sveitarflgin a sem au hafa veri a leggja til menningarmla. er tlunin a rin veri menningarfulltri og standa sveitarflgin a rekstri skrifstofu hans.Ntt menningarr verur skipa sem setur reglur um a hvernig stai veri a thlutun fjrmagns til menningarverkefna svinu.Vel skipulgog vel rkstuddverkefni munu hljta styrki, annig hefur a veri, t.d. Austurlandi og Vesturlandi ar sem reynsla er komin framkvmd essara menningarsamninga.

Markmii er a efla menningarlf og menningartengda ferajnustu og skapa strf svinu. Bi Austurlandi og Vesturlandi hefur etta ori raunin og hvers vegna tti a ekki a vera annig hj okkur. Ef vi stndum saman um a lta ennan menningarsamning vinda upp sig og f inn hann auki fjrmagn munum vi n v marki.


Hvert stefnir?

N eru nokkrar vikur linar san g bloggai sast. Mr finnst einhvern veginn a g veri a hafa eitthva merkilegt a segja til ess a blogga! Sennilega er ekkert af v sem sett er fram hr nokku merkilegt en fyrir mr verur a a vera annig.

N er skrsla Vestfjaranefndarinnar svoklluu komin fram og kennir ar missa grasa. a fyrsta sem kemur hugann vi lestur hennar er a flestar tillgurnar hef g s ea heyrt um ur. Sumar eru beint r Vaxtarsamningi Vestfjara, arar hafa veri umrunni vi ramenn undanfrnum rum. a sem er ntt skrslunni eru tilmli nefndarinnar um a skoa mguleika a setja niur Vestfiri oluhreinsunarst.

Auvita verum vi Vestfiringar a skoa a af fullri alvru, vi getum ekki anna. Tillagan gengur t a a ef essi starfsemi veri sett hr laggirnar fylgi v um 500 strf. Vi hfum veri a benda stareynd a flksfkkun er hr svinu og hagvxtur neikvur. ess vegna verum vi a skoa allt a sem gti haft a fr me sr a hr yri flksfjlgun og hagvxtur yri jkvur. A mnu mati ber okkur skylda til ess.

Vi stndum tmamtum nna og nstu vikum verum vi a taka afstu hvert vi viljum stefna. Svo einfalt er a en samt svo flki, v a mrgu er a hyggja og mrg sjnarmi eiga eftir a koma fram sem taka verur tillit til.


Ungmennaflagi 100 ra

gr 1. aprl var Ungmennaflag Bolungarvkur 100 ra, var stofna ann 1. aprl 1907. Flagi bau bjarbum til afmlisfagnaar flagsheimilinu Vkurb gr og ar sem a g er formaur Ungmennaflagsins kom a minn hlut a skipuleggja ann fagna. g fkk gan stuning fr stjrn og foreldrum yngri flokka knattspyrnu.

Afmlisfagnaurinn tkst ljmandi vel og komu tplega 200 manns afmli. Flagi fkk margt gra gjafa, aallega fjrmuni sem voru gefnir til uppbyggingar vallarsvi og vi vallarhs flagsins. Alls var flaginu gefnar tpar 4 milljnir sem koma s kaflega vel eirri uppbyggingu sem fara fram v svi.

g geri a umtalsefni upphafsru minni hve margt hefur breyst starfsemi ungmennaflaganna essum tma. Hr ur fyrr stu ungmennaflgin fyrir mis konar uppbyggingu snum svum og stu fyrirflugu flagslfi. T.d. st Ungmennaflag Bolungarvkur fyrir byggingu flagsheimilsins Bolungarvk. Allt voru essi verk unnin sjlfboavinnu og taldi enginn a eftir sr a vinna slkt. A auki tku ungir sem aldnir tt starfi ungmennaflaganna

N dag er samkeppni um afreyingu orinn svo mikil a erfitt er a f flk til starfa og ikunar. hefur ikendum Ungmennaflaginu fkka og er a fyrst og fremst vegna flksfkkunar Bolungarvk og fkkunar barna, v dag flk frri brn en ur.etta er a gerast um allt land, ekki bara hj okkur. Deildir flagsins hafa brugi a r a efla samvinnu vi ngrannasveitarflgin, v hvert flag um sig erfitt me a manna li hprttum. knattspyrnunni er keppt undir merkjum B/Bolungarvk og sama verur sennilega uppi teningnum hj krfuknattleiksdeildinni.

etta er run annars staar lka, hver ekkir ekki Hamar/Selfoss, rmann/rttur og Grtta/KR. Strri sveitarflg eiga lka vandrum msum rttagreinum. etta er ekkert endilega slmt fyrir rttalfi, g tel a aukin samvinna essu svii sem og rum s af hinu ga og skapi meiri fjlbreytni.

Vi lifum sbreytilegu jflagi sem er sfelldri og rri run. Vi verum a fylgja me, annars dgum vi uppi eins og hvert anna ntttrll og lendum undir. v fyrr sem menn gera sr grein fyrir v, v betra. Ekkert verur eins og a var og a sem er dag verur ekki eins morgun.

En annig er sland dag.


Mlefni innflytjenda og fjlgun opinberra starfa

essa dagana stendur yfir rstefna safiri um mlefni innflytjendasem ber yfirskriftina "Eru innflytjendur hvalreki ea gn fyrir samflgin landsbygginni." rstefnunni tala bi innlendir og erlendir frimenn og arir sem starfa a essum mlum snu heimalandi.

dag voru hugaverir fyrirlestrar, tveir eirra fjlluu um hva gerist Nfundnalandi egar orskstofninn hrundi. Miki atvinnuleysi er v svi, unga flki er flutt burtu og eir sem eftir eru vinna annars staar Kanada hluta af rinu, eru farandverkaflk lgum launum, vinna au strf sem heimamenn vilja ekki vinna, t.d. almenn verkamannastrf.

Einnig var haldi baing ar sem tveir ingmenn, Anna Kristn Gunnarsdttir og Magns r Hafsteinsson,flagsmlarherra, Magns Stefnsson og Halldr Halldrsson formaur Sambands slenskra sveitarflaga stu pallbori og svruu fyrirspurnum r sal sem voru fjlmargar.

Flagsmlarherra setti baingi og tilkynnti a hann hefi kvei a setja eitt stugildi upplsingafulltra vi Fjlmenningarsetri til vibtar vi au 1,75 sem ar eru fyrir og efla rgjafar-og lgfrijnustu vi Aljahs. Persnulega hefi g vilja sj a flagsmlarherra hefi teki af skari og lst v yfir a Fjlmenningarsetri yri landsmist mlefnum innflytjenda slandi og fjlga strfum ar myndarlega.

tilkynnti hann um stofnun runarsjs upp kr. 10 milljnir sem Hsklasetur Vestfjara hldi utan um. a ir vntanlega a hgt veri a skja um styrki til missa runarverkefna svii innflytjendamla og er a vel. Einng tilkynnti hann a komi veri af sta tilraunaverkefni svii algunar innflytjenda Fjararbygg og Bolungarvk. Auvita er g ng me a og vona a slkt starf s komi til a vera.

a sem g velti fyrir mr er hvaa ingu essi fjlgun opinberra starfa hafi fyrir okkur hr essu svi. J, vissulega er etta g byrjun en betur m ef duga skal, fleiri strf arf a flytja hinga og a er hgt me vi a styrkja r opinberu stofnanir sem hr eru me verulegri fjlgun verkefna semaftur ir a ra veri fleira starfsflk til a sinna eim. Einnig arf a huga a flutningi verkefna og starfa vegum rkisins sem hglega geta veri unnin landsbygginni.

A mnu mati er etta vel gerlegt, menn vera bara a vilja fara lei.


Plitk og formlan

Mig langar a byrja bloggi v a ska honum mari Ragnarssyni, frnda mnum, til hamingju me nstofnaan flokk. Hann og fylgismenn hans voru vst me blaamannafund nna an og heyri g aeins um stefnuml flokksins og eins og gefur a skilja skipa umhverfisml stran sess hj flokknum. mar hefur alla t bori hag nttru landsins fyrir brjsti. Hann ekkir a manna best og hefur kynnt msa af afskekktustu stum ess fyrir landsmnnum. Fyrir viki ekkjum vi landi okkar betur. v er a rkrttu framhaldi af v barttumli hans a halda landinu eins og a er, leyfa nttru ess a njta sn og skemma a ekki frekar en ori er, a hann fer essa lei og g tek ofan fyrir eim sem fylgja sannfringu sinni og berjast fyrir v sem eir hafa tr .annig yrftu fleiri a hugsa.

g er ein margra kvenna sem fylgist me formlu 1 sjnvarpinu og minn draumur er a fara eina keppni, helst til Monak. Minn maur er Alonso, finnst hann frbr kumaur enda hefur hann ori heimsmeistari tvisvar r. Gaman verur a fylgjast me honum r, en hann fr mikla keppni, v nliinn Hamilton kemur sterkur inn. a sem g hef hins vegar aldrei almennilega skili er af hverju ekki fleiri konur eru fengnar til a koma sjnvarpi beinar tsendingar fr formlunni, a eru alltaf einhverjir karlar (me fullri viringu fyrir eim). Konur hafa alveg skoanir essum mlum og hafa mislegt til mlanna a leggja egar kemur a akstursrttum. Kem vi hr framfri!


Umhleypingar

a er n ekki ofsgum sagt a marsmnuur s binn a vera ansi umhleypingasamur og oft tum mikill ofsi verinu, alla vega fyrir vestan. g er komin skoun a essi mnuur s s leiinlegasti hva verttu varar og undanfarin r hefur hann veri s erfiasti. Janar og febrar sem voru alltaf leiinlegastir eru bara ornir skaplegir og oft bja eir upp mjg fallegt og gott veur.

etta tarfar fer n a vera gott og flesta yrstir vori. g er ekki fr v a me aldrinum skipti tin og veurfari meira mli en ur.ung fr og umhleypingar maur erfiara me a stta sig vi en ur.Hr ur fyrr skipti a mann engu hvernig veri var en nna er a eitt af v sem maur vill a s lagi.

gtti a vera morgun mlingi lafsvk en v var fresta skum veurs og frar.Mlefniinnflytjendattu a vera til umru ar og tlai g a flytja sm erindi um stefnumtun og upplsingagjf til innflytjenda. Mn skoun er s a essum mlum urfi a sinna betur en gert er.Engin samrmd stefna er til um hvernig taka skuli mti innflytjendum, hvernig oghvereigi a veita eim upplsingar um rttindi sn og skyldur.Sveitarflg eru a reyna a sinna essum hlutum eftir bestu getu en stefnuna vantar og hana vera stjrnvld a setja.

a er von mn a nji vefurinn sem opnaur var, island.is, komi til me a hafa einhver hrif a essi ml varandi upplsingagjf til innflytjenda komist betra horf.


tak Vestfjrum

a sem vakti athygli mna var frtt bb um niurstur ltillar knnunar sem eir voru me vefnum snum. ar var flk spurt a v hvort a hefi tr taki af hlfu stjrnvalda vegna atvinnu- og byggamla Vestfjrum. Skemmst er fr v a segja a mikill meirihluti eirra sem svruu hefur ekki tra essu taki og telur a muni ekki skila Vestfiringum neinu.

Um 600 manns svari essari spurningu og er a frekar miki a mati eirra sem til essara mla ekkja og v tti a a vera umhugsunarefni fyrir stjrnvld a a virist sem Vestfiringar hafi ekki tr a menn tli a standa vi stru orin um a n s rin komin a Vestfjrum, a hafa eir heyrt allt of oft.

msar agerir hafa veri reyndar til a sna run flksfkkunar og einhfni atvinnulfsins vi en r agerir hafa v miur ekki duga. a arf einhverja nja hugsun inn byggamlin, skoa arf arar leiir en r sem farnar hafa veri, t.d. msar leiir sem farnar eru rum lndum, t.d. skattavlnanir. Vi urfum a ora a nota r aferir sem reynst hafa vel annars staar, r i a sett verimeiri kraftur Vestfiri en ara landshluta. Oft var rf en n er nausyn og a held g a landsmenn skilji.


Vangaveltur helgarlok

N er g bin a vera hr fyrir sunnan nokkra daga og dvel hj mmmu. g kom keyrandi mivikudaginn litlu strnunni hennar tengd. Ferin gekk gtlega, a vsu gekk me ljum og heium og hlsum var skafrenningur, en a er seigt litlu tkinni hennar tengd, hn sveif yfir allt og skilai mr heilli til hfuborgarinnar.

g tlai a reyna a nota tmann og vinna sambandi vi doktorsverkefni en mislegt hefur n sett strik reikninginn og aallega fundarhld og anna stss. Er a fara mivikudaginn til lafsvkur rstefnu um mlefni innflytjenda og mun flytja ar fyrirlestur um hvernig eim mlum er htta Vestfjrum, kem sta Elsu Arnarsdttur, forstumann Fjlmenningarseturs sem tti a vera rstefnunni en kemst ekki.

Fr grkveldi me syni mnum og tengdadttur, Sigrnu Maru Einarsdttur, myndina um Idi Amin og g ver a segja a myndin var frbr og er leikur Whitaker magnaur. g var skthrdd vi hann g sti aftasta bekk!

Hj eftir v gr frttunum a endaspretti ingsins var samykkt frumvarp sem ssur Skarphinsson var flutningsmaur a. v felst a skoair vera srstaklega mguleikar til a flytja opinber strf t land og gera a a einhverri alvru.a a flytja eitt og eitt starf me nokkurra ra millibili til landsbyggarinnar skilar litlu, etta verur a vera me miklu flugri og markvissari htti. g ekki vi a stefna eigi a v a flytja heilu stofnanirnar hreppaflutningum heldur setja n strf landsbyggina og efla msar stofnanir sem eru svunum, gera r strri og flugri.

Fyrir mr eru kosningamlin vor byggaml me bygg Vestfjrum forgrunniog g skora Vestfiringa a halda eim mlum lofti vi frambjendur og f fram hj eim skr svr um hva eir tla a gera komist eir stu a hafa hrif.


a byggja allt landi?

g var kaflega ng egar hinir almennu bjarbar blsu til fundar Hmrum um sustu helgi. svo a a hafi liti t eins og eir nlinu atburir hafi haft essi hrif er a ekki svo. g hef fundi fyrir stigvaxandi gremju Vestfiringa vegna eirrar stu sem fjrungurinn er undanfari, annig a etta kemur mr ekki vart, er raun rkrttu framhaldi af eirri gremju og n reii sem br Vestfiringum.

Allt sem fram kom fundinum og hefur veri a koma fram fjlmilum er a sem sveitastjrnarmenn hafa veri a ra um, sn milli og vi stjrnvld en a er eins og eir hafi ekki n eyrum ramanna, vi erum j alltaf a nldra og kvarta, er a ekki? En egar hinir almennu bjarbar segja a sama er eftir v teki og a er vel.

a eina sem vi Vestfiringar viljum f svr vi er hvort a halda eigi ti bygg Vestfjrum og svari menn v jtandi arf a fara markvissar agerir til ess a svo megi vera. vera stjrnvld a hlusta r tillgur sem sveitastjrnarmenn hafa sett fram um a hvernig efla megi svi og fjlga flki ar. Vilji menn hins vegar ekki halda ti bygg Vestfjrum, verum vi a f a vita a og fara ageriranniga flk geti horfi me reisn fr essum stum. Eins og staan er dag er veri, me agerarleysi, a lta byggirnar deyja hgum daudaga.

En erum vi komin a hinni siferilegu spurningu, er rtt a leggja byggir eyi? hvernig a gera a, hva grum vi v og hverju tpum vi? Ef vi fllumst a a s lagi, munum vi stanmast vi eitt svi, hvenr kemur a v a allt landi leggist eyi, er ekki betra a flytja okkur til fjlmennari landa, erum vi ekki allt of f til a halda upp velferarjflagi? a fannst dnum eina t og lgu til a vi flyttumst jsku heiarnar.

g er v a auvita eigi a halda llu landinu bygg, vi munum tapa meiru heldur en vi grum. En a er heldur ekki hgt a koma fram vi landsbyggina eins og ar bi annars flokks jflagsegnar, jafnri verur a rkja milli allra egna landsins, ekki bara sumra.


Nsta sa

Um bloggi

Milli himins og jarðar

Höfundur

Anna Guðrún Edvardsdóttir
Anna Guðrún Edvardsdóttir
Ég bý í Bolungarvík og er gift Kristjáni Arnarsyni. Við eigum tvo syni, Þorbjörn og Óskar. Ég er formaður bæjarráðs Bolungarvíkur og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga. Þá starfa ég sem verkefnastjóri við hin ýmsustu verkefni og er auk þess í doktorsnámi við Kennaraháskóla Íslands.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband