Anna Guðrún Edvardsdóttir

Ég bý í Bolungarvík en er fæddur Reykvíkingur. Þar bjó ég fyrstu 27 ár ævi minnar en flutti þá ásamt manni og syni til Bolungarvíkur en eiginmaður minn er héðan. Hann heitir Kristján Arnarson og er fiskverkandi. Við eigum tvo syni, Þorbjörn 19 ára, nemi við Menntaskólann á Ísafirði og Óskar 13 ára, nemi við Grunnskóla Bolungarvíkur. Ég er formaður bæjarráðs Bolungarvíkur og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga. Þá starfa ég sem verkefnastjóri og tek að mér ýmis verkefni á sviði menntámála. Mest hef ég starfað að námskeiðsmálum hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Ég er með B.ed gráðu frá Kennaraháskóla Íslands, meistaragráðu í stjórnun menntastofnana frá sama skóla og stunda nú doktorsnám í menntunarfræðum við Kennaraháskólann. Ég starfaði sem kennari, aðstoðarskólastjóri og skólastjóri í 17 ár en ákvað að söðla um og starfa sjálfstætt. Það hefur gengið ágætlega, hef verið svo lánsöm að hafa nóg að gera. Mín áhugamál eru þjóðmál, sérstaklega þau sem tengjast landsbyggðinni, menntamál, líkamsrækt, fjölskyldan og allt sem tengist notalegum samverustundum með fjölskyldu og vinum.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Anna Guðrún Edvardsdóttir

Um bloggið

Milli himins og jarðar

Höfundur

Anna Guðrún Edvardsdóttir
Anna Guðrún Edvardsdóttir
Ég bý í Bolungarvík og er gift Kristjáni Arnarsyni. Við eigum tvo syni, Þorbjörn og Óskar. Ég er formaður bæjarráðs Bolungarvíkur og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga. Þá starfa ég sem verkefnastjóri við hin ýmsustu verkefni og er auk þess í doktorsnámi við Kennaraháskóla Íslands.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband