2.4.2007 | 13:10
Ungmennafélagiđ 100 ára
Í gćr 1. apríl varđ Ungmennafélag Bolungarvíkur 100 ára, var stofnađ ţann 1. apríl 1907. Félagiđ bauđ bćjarbúum til afmćlisfagnađar í félagsheimilinu Víkurbć í gćr og ţar sem ađ ég er formađur Ungmennafélagsins kom ţađ í minn hlut ađ skipuleggja ţann fagnađ. Ég fékk ţó góđan stuđning frá stjórn og foreldrum yngri flokka í knattspyrnu.
Afmćlisfagnađurinn tókst ljómandi vel og komu tćplega 200 manns í afmćliđ. Félagiđ fékk margt góđra gjafa, ađallega fjármuni sem voru gefnir til uppbyggingar á vallarsvćđi og viđ vallarhús félagsins. Alls var félaginu gefnar tćpar 4 milljónir sem koma sé ákaflega vel í ţeirri uppbyggingu sem fara á fram á ţví svćđi.
Ég gerđi ađ umtalsefni í upphafsrćđu minni hve margt hefur breyst í starfsemi ungmennafélaganna á ţessum tíma. Hér áđur fyrr stóđu ungmennafélögin fyrir ýmis konar uppbyggingu á sínum svćđum og stóđu fyrir öflugu félagslífi. T.d. stóđ Ungmennafélag Bolungarvíkur fyrir byggingu félagsheimilsins í Bolungarvík. Allt voru ţessi verk unnin í sjálfbođavinnu og taldi enginn ţađ eftir sér ađ vinna slíkt. Ađ auki tóku ungir sem aldnir ţátt í starfi ungmennafélaganna
Nú í dag er samkeppni um afţreyingu orđinn svo mikil ađ erfitt er ađ fá fólk til starfa og iđkunar. Ţá hefur iđkendum í Ungmennafélaginu fćkkađ og er ţađ fyrst og fremst vegna fólksfćkkunar í Bolungarvík og fćkkunar barna, ţví í dag á fólk fćrri börn en áđur. Ţetta er ađ gerast um allt land, ekki bara hjá okkur. Deildir félagsins hafa brugđiđ á ţađ ráđ ađ efla samvinnu viđ nágrannasveitarfélögin, ţví hvert félag um sig á erfitt međ ađ manna liđ í hópíţróttum. Í knattspyrnunni er keppt undir merkjum BÍ/Bolungarvík og sama verđur sennilega uppi á teningnum hjá körfuknattleiksdeildinni.
Ţetta er ţróun annars stađar líka, hver ţekkir ekki Hamar/Selfoss, Ármann/Ţróttur og Grótta/KR. Stćrri sveitarfélög eiga líka í vandrćđum í ýmsum íţróttagreinum. Ţetta er ekkert endilega slćmt fyrir íţróttalífiđ, ég tel ađ aukin samvinna á ţessu sviđi sem og öđrum sé af hinu góđa og skapi meiri fjölbreytni.
Viđ lifum í síbreytilegu ţjóđfélagi sem er í sífelldri og örri ţróun. Viđ verđum ađ fylgja međ, annars dögum viđ uppi eins og hvert annađ nátttröll og lendum undir. Ţví fyrr sem menn gera sér grein fyrir ţví, ţví betra. Ekkert verđur eins og ţađ var og ţađ sem er í dag verđur ekki eins á morgun.
En ţannig er Ísland í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Milli himins og jarðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.